Fćrsluflokkur: Bloggar

Til hamingju Sarah og Benedikt

Ţađ hefur veriđ gaman ađ fylgjast međ "Söru", kjarnakona, sem búin er ađ sýna ađ hún var tilbúin í ţetta sund. Fyrsta konan til ađ synda Grettissundiđ - flott! Svolítiđ skondiđ samt ađ ţađ skuli vera kona frá Suđur-Afríku, úr hitanum ţar, sem afrekar ţetta fyrst kvenna.
mbl.is Syntu Grettissund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórkostlegt vandamál

Utanvegaakstur ţessara torfćritćkja er orđiđ eitt mesta umhverfisvandamáliđ. Mikill fjöldi "óvita"  geysist um allt, utanvega, á göngustígum, reiđvegum og valda gífurlegum skemmdum og sjónmengun í ósnortinni náttúru. Ţá er eins og margir ţessara ökumanna hafi mesta ánćgju af ţví ađ fara um landiđ ţegar frost er ađ fara úr jörđu, jörđin viđkvćmust og skemmdirnar verđa mestar. Nú verđur ađ gera átak og frćđa eigendur ţessara tćkja. Ýmis félagasamtök bifhjólafólks hafa unniđ gott starf viđ frćđslu og útgáfu, en betur má ef duga skal.
mbl.is Aka utan vega í Árnessýslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ótrúleg dómaramistök

Vissulega hefđu Chelseamenn átt ađ klára leikinn og standa vaktina fram á lokamínútu framlengingar. En ţađ er međ ólíkindum af dómurum leiksins ađ sleppa augljósum tveimur vítum og öđrum tveimur "venjulegum" - ţvílíkur skandall !
mbl.is Guus Hiddink: Ósanngjarnt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki bara hálendisleiđir viđkvćmar

Nú er um ađ gera ađ allir ökumenn, sem fara um malarvegi ţar sem hćtta er á aurbleytu, sýni tillitssemi og fari alls ekki vegi eđa slóđa. Einnig er mjög mikilvćgt ađ torfćruhjóla og fjórhjólafólk haldi aftur af sér, valdi ekki skemmdum og aki alls ekki utan vega hvorki á nćstu vikum eđa á öđrum tímum.
mbl.is Hálendisheiđar lokađar vegna aurbleytu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ófögur er Hlíđin af "skagafjodur.com" 23. apríl sl.

Óvitaskapur og umhverfisspjöll í Skógarhlíđ

Nýlega birtist Skagafjörđur.com frétt um ófyrirleitinn ökumann sem olli skemmdum á “grćnu svćđi” viđ Strandveginn austan Minjahússins. Ţví miđur virđist sem fleiri hafi litla tilfinningu fyrir umhverfi sínu, eđa taki tillit til samborgaranna, ţví í gćr bárust Sk.com myndir og texti varđandi umhverfisspjöll í Sauđárhlíđinni ofan Sauđárkróks.

Ţar hafa veriđ unnađ ljótar skemmdir á göngustígum og vegarslóđum međ akstri bíla og torfćruhjóla, eins og sést á međfylgjandi myndum. Ekki hefur ökumađur bifreiđar hćtt fyrr en hann komst alls ekki lengra, búinn ađ rista upp göngu- og skokkstíg, fastur á grjóti og búinn ađ rífa stuđarann undan bílnum.

Ökumenn torfćruhjóla hafa fengiđ til afnota svćđi viđ Gönguskarđsá, sem ţeir eru búnir ađ gera frábćrlega vel úr garđi. Vonandi láta ţeir sér ţađ svćđi duga en níđast ekki á göngu- og útivistarstígum Sauđárkróksbúa.

Nú ţegar frost er ađ fara úr jörđ er landiđ víđa mjög viđkvćmt og ţau sár sem myndast geta orđiđ afar ljót og haldast ţó ţorni, til mikils ama og óţćginda fyrir útivistarfólk. Mikilvćgt er ađ ökumenn sýni tillitsemi og fari alls ekki um ţar sem hćtta er á aurbleytu.

Já ţetta er ljótt ađ sjá og sýnir mikla vanvirđingu fyrir umhverfinu og samborgurunum.

 


Höfundur

Valgeir Steinn Kárason
Valgeir Steinn Kárason
Áhugamál náttúruvernd og umhverfismál. Látum náttúruna njóta vafans.
Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband