27.4.2009 | 00:13
Ófögur er Hlíðin af "skagafjodur.com" 23. apríl sl.
Nýlega birtist Skagafjörður.com frétt um ófyrirleitinn ökumann sem olli skemmdum á grænu svæði við Strandveginn austan Minjahússins. Því miður virðist sem fleiri hafi litla tilfinningu fyrir umhverfi sínu, eða taki tillit til samborgaranna, því í gær bárust Sk.com myndir og texti varðandi umhverfisspjöll í Sauðárhlíðinni ofan Sauðárkróks.
Þar hafa verið unnað ljótar skemmdir á göngustígum og vegarslóðum með akstri bíla og torfæruhjóla, eins og sést á meðfylgjandi myndum. Ekki hefur ökumaður bifreiðar hætt fyrr en hann komst alls ekki lengra, búinn að rista upp göngu- og skokkstíg, fastur á grjóti og búinn að rífa stuðarann undan bílnum.
Ökumenn torfæruhjóla hafa fengið til afnota svæði við Gönguskarðsá, sem þeir eru búnir að gera frábærlega vel úr garði. Vonandi láta þeir sér það svæði duga en níðast ekki á göngu- og útivistarstígum Sauðárkróksbúa.
Nú þegar frost er að fara úr jörð er landið víða mjög viðkvæmt og þau sár sem myndast geta orðið afar ljót og haldast þó þorni, til mikils ama og óþæginda fyrir útivistarfólk. Mikilvægt er að ökumenn sýni tillitsemi og fari alls ekki um þar sem hætta er á aurbleytu.
Já þetta er ljótt að sjá og sýnir mikla vanvirðingu fyrir umhverfinu og samborgurunum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Þorði varla að sofa
- Ný hengibrú opnuð yfir Hólmsá
- Bílastæðamál áskorun á Stóra Kjörísdeginum
- Fjórfaldur Lottópottur í næstu viku
- Missti máttinn fyrir neðan bringu en gengur á ný
- Allir nema einn fengu úthlutun
- Óboðnir gestir hreiðruðu um sig á dvalarheimili
- Kristinn Örn lést á sjúkrahúsi á Spáni
- Næstum of heitt á Egilstöðum
- Viðreisn ræður ferðinni til Evrópu
Erlent
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Færði þjóðirnar nær nauðsynlegum ákvörðunum
- Alaskafundurinn einungis eitt skref
- Órofin arfleifð ofbeldis
- Trump og Selenskí funda á mánudag
- Trump útilokar vopnahlé
- Við náðum ekki þangað
- Tala um mikinn árangur á fundinum
- Upptaka: Blaðamannafundur Trumps og Pútíns
- Lavrov verður Pútín innan handar
Fólk
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
- Allan og Hannes Þór leikstýra áramótaskaupinu
- Á einhver ítalska ömmu sem endurfæddist í júlí 2023?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.