6.5.2009 | 22:56
Ótrúleg dómaramistök
Vissulega hefđu Chelseamenn átt ađ klára leikinn og standa vaktina fram á lokamínútu framlengingar. En ţađ er međ ólíkindum af dómurum leiksins ađ sleppa augljósum tveimur vítum og öđrum tveimur "venjulegum" - ţvílíkur skandall !
![]() |
Guus Hiddink: Ósanngjarnt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ađ sama skapi er ţađ međ ólíkindum ađ hann hafi rekiđ mann útaf ţegar ţađ er augljóst ađ Anelka féll um sjálfan sig - sést mjög vel á myndunum sem sýndar eru í 10 fréttum RÚV. En ég er sammála međ vítaspyrnurnar, einfaldlega slakur leikur hjá dómaranum...
Smári Jökull Jónsson, 6.5.2009 kl. 23:07
Ćtli UEFA vilji nokkuđ tvo ensk liđ í úrslitum?
Árni (IP-tala skráđ) 7.5.2009 kl. 11:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.