Stórkostlegt vandamál

Utanvegaakstur þessara torfæritækja er orðið eitt mesta umhverfisvandamálið. Mikill fjöldi "óvita"  geysist um allt, utanvega, á göngustígum, reiðvegum og valda gífurlegum skemmdum og sjónmengun í ósnortinni náttúru. Þá er eins og margir þessara ökumanna hafi mesta ánægju af því að fara um landið þegar frost er að fara úr jörðu, jörðin viðkvæmust og skemmdirnar verða mestar. Nú verður að gera átak og fræða eigendur þessara tækja. Ýmis félagasamtök bifhjólafólks hafa unnið gott starf við fræðslu og útgáfu, en betur má ef duga skal.
mbl.is Aka utan vega í Árnessýslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Valgeir Steinn Kárason
Valgeir Steinn Kárason
Áhugamál náttúruvernd og umhverfismál. Látum náttúruna njóta vafans.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband